Sumarið kemur með gönguskónum.

Posted on

Viðgerðir og viðhald á gönguskóm staðfestir að sumarið er á næsta leiti. Gönguskór geta verið góð fjárfesting til margra ára en þar skiptir mestu máli umhirða og meðferð. Verkefnin sem ég fæ inná borð eru æði fjölbreytt allt frá stærri viðgerðum eins og útskiptingu á sólum yfir í létta yfirferð og ráðleggingar varðandi umhirðu og […]