Aðrar vörur Hjá Skóaranum fást einnig ítölsk leðurveski, hágæða leðurbelti og handprjónaða ullarsokka úr íslenskri ull.